Lýsing
Við erum einnig með tól fyrir minni verkefni.
Skemmtilegar og léttar 100 lítra hjólbörur. Stórt, breitt og munstrað dekk, ásamt stóru og gripgóðu handfangi, gera þær sérstaklega meðfærilegar í notkun, tómar jafn sem fullar.
| Framleiðandi | Hjólbörur | |
| Heiti | WB8612 | |
| Stærð | 100,0 L. | |
| Burðargeta | 200,0 kg. | |
| Hjól | 6.50-8 | |
| Litir | Appelsínugulur Svartur | |
| Dýpt hólfs | 315 mm. | (h) |
| Lengd hólfs | 980 mm. | (A) |
| Þykkt stáls | 0,9 mm. | |
| Hæð handfangs | 525 mm. | (H) |
| Lengd | 1.515 mm. | (L) |
| Breidd | 645 mm. | (B) |
| Eigin þyngd | 22,5 kg. | |
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.



