VIAVAC GBL

Lýsing

VIAVAC sogblöðkuvélarnar eru hágæða framleiðsla. GBL tækin eru ætluð fyrir gler og eru hönnuð í kringum þægindi notanda sem og öryggi.

VIAVAC GBL tækin eru lítil um sig, sem gerir þeim kleift að leysa fjölbreytt verkefni, jafnvel í þröngum rýmum. Hægt er að skipta um krókfestingar sem gerir notanda kleift að breyta tækinu eftir þörfum og aðstæðum. Tækið er að auki stækkanlegt sem leyfir flutninga á flötum allt að 4.500mm. að lengd.

FramleiðandiVIAVACVIAVAC
GerðGBL2GBL2 Extended
Hentar fyrirGler Gler
Burðargeta250 kg. 500 kg.
Snúningur360° (með 8 þrepum)360° (með 8 þrepum)
Halli90° (með 18° þrepum)90° (með 18° þrepum)
Hæð (án króks)400 mm. 400 mm.
Breidd959 mm. 2.118 mm.
Dýpt178 mm. 178 mm.
Þyngd32 kg. 48 kg.
Orka12V 5Ah rafhlöður12V 5Ah rafhlöður
Fjöldi sogblaðkna48
Stærð sogblaðkna200x400 mm.200x400 mm.
Lofttæmispumpa12V 1,5m3/klst.12V 1,5m3/klst.
Lofttækmisrásir22
ViðvörunarhljóðVið fall þrýstings
Við lágrar orku
Við fall þrýstings
Við lágrar orku
ÁferðGalv.Galv.
Ábyrgð12 mánuðir12 mánuðir

Hægt er að fá VIAVAC GBL tækin með fjarstýringu.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.