Lýsing
VIAVAC sogblöðkuvélarnar eru hágæða framleiðsla. GBL tækin eru ætluð fyrir gler og eru hönnuð í kringum þægindi notanda sem og öryggi.
VIAVAC GBL tækin eru lítil um sig, sem gerir þeim kleift að leysa fjölbreytt verkefni, jafnvel í þröngum rýmum. Hægt er að skipta um krókfestingar sem gerir notanda kleift að breyta tækinu eftir þörfum og aðstæðum. Tækið er að auki stækkanlegt sem leyfir flutninga á flötum allt að 4.500mm. að lengd.
Framleiðandi | VIAVAC | VIAVAC |
Gerð | GBL2 | GBL2 Extended |
Hentar fyrir | Gler | Gler |
Burðargeta | 250 kg. | 500 kg. |
Snúningur | 360° (með 8 þrepum) | 360° (með 8 þrepum) |
Halli | 90° (með 18° þrepum) | 90° (með 18° þrepum) |
Hæð (án króks) | 400 mm. | 400 mm. |
Breidd | 959 mm. | 2.118 mm. |
Dýpt | 178 mm. | 178 mm. |
Þyngd | 32 kg. | 48 kg. |
Orka | 12V 5Ah rafhlöður | 12V 5Ah rafhlöður |
Fjöldi sogblaðkna | 4 | 8 |
Stærð sogblaðkna | 200x400 mm. | 200x400 mm. |
Lofttæmispumpa | 12V 1,5m3/klst. | 12V 1,5m3/klst. |
Lofttækmisrásir | 2 | 2 |
Viðvörunarhljóð | Við fall þrýstings Við lágrar orku | Við fall þrýstings Við lágrar orku |
Áferð | Galv. | Galv. |
Ábyrgð | 12 mánuðir | 12 mánuðir |
Hægt er að fá VIAVAC GBL tækin með fjarstýringu.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.