Manitou er búið að gefa út nýjan bækling sem inniheldur yfir 80 tegundir af aukahlutum, flestir fáanlegir í mismunandi stærðum, sem og styrkleika. Bæklingurinn gefur einnig góða yfirlitsmynd yfir hvaða viðbót passar á hvaða tæki.

Hlaðið niður nýja bæklingnum hér.



PON býður einnig upp á fleiri lausnir og aukahluti, m.a. frá E-L-M, CAM Attachments, Cascade og fleirum. Ef við finnum það ekki, þá er það ekki til.

Hafið samband í síma 580 0110 eða sendið fyrirspurnir á pon@pon.is.