Lýsing
Fullkomin dekk fyrir Ísland. MULTIUSE 550 dekkin eru hönnuð til að takast á við grófa vegi, grjót, sand, snjó, mjúkan jarðveg og erfiðar aðstæður. Multiuse 550 dekkin eru gerð fyrir álag og nýtast í mörgum ólíkum umhverfum. Henta í öll verk.
Gæði, ending og áreiðanleiki.
Multiuse dekkin eru fáanleg í eftirfarandi stærðum:
Stærð | Felga | Hleðslutala | Þrýstingur |
340/80R18 | 11, W10, W11, 12, W12 | 143A8 138D | 12-58 psi |
360/70R20 | W10, W11, W12 | 124D 129A8 | 12-35 psi |
400/70R20 | W13, W12, 12SDC, 13SDC, W14L | 149A8 149B | 35-58 psi |
440/80R24 | DW13, DW12, DW14L | 144D 149A8 | 12-46 psi |
460/65R24 | DW14L, DW15L, DW16Lj, W15L, W16L | 151D 156A8 | 12-46 psi |
460/70R24 | DW15L, DW14L, DW16L, 14, 16, TW14L | 159A8 159B | 23-64 psi |