Lýsing
Lítil og stórskemmtileg þrifavél frá Tennant. Hún er einföld í notkun og passar í skottið á bílnum. Hentar einkarvel í minni rými eða bara heima í stofu. Vélin þurrkar vel.
Dagleiga
19.900 kr. með vsk
Vikuleiga
80.500 kr. með vsk
Mánaðarleiga
249.000 kr. með vsk
Hafið samband í síma 580 0110 eða á pon@pon.is