Galaxy Yardmaster & strikafrí Liftop dekk

Lýsing

Ný framleiðsla á markaði. Galaxy dekkin hafa frábæra endingu, grip og hitaþol. Hönnuð fyrir alvöru vinnu.

Hágæða og afkastamikil þriggja laga efnasamsetning skilar lengri líftíma, mjúkri keyrslu og jafnri þyngdardreifingu. Hin sérgerða efnasamsetning dregur einnig verulega úr áhættu og líkum á skurðum eða að kvarnist upp úr dekkjum.

Sérfóðruð vírmotta tryggir að dekkin skili hámarks viðloðun og sitji fast og örygglega á felgu.
Stórt og djúpt munstur skilar góðu og stöðugu gripi og öryggi. Dekkin hafa mjög góða hita- og álagsdreifingu.

YARDMASTER SDS og strikafrí LIFTOP SDS dekkin erufáanleg í eftirfarandi stærðum:

StærðFelgaYardmaster SDSLiftop SDS
3.00-42.10-4
4.00-42.50C-4
4.00-83.00D-8
15x4-83.00D-8
5.00-83.00D-8
16x6-84.33R-8
18x7-84.33R-8
140/55-94.00E-9
6.00-94.00E-9
21x8-96.00E-9
6.50-105.00F-10
200/50-106.50F-10
23x9-105.00S-12
7.00-128.00G-12
23x9-108.00G-12
7.00-125.00S-12
23x10-128.00G-12
27x10-128.00G-12
7.00-155.5-15
8.25-156.5-15
28x9-157.0-15
250x157.0-15
250-157.5-15
300-158.0-15
355/65-159.75-15
10.00-208.0-20
11.00-208.0-20
12.00-208.0-20x
12.00-208.5-20x