Jungheinrich DFG 316s-320s

Lýsing

Nýjasta kynslóð hydrostatic dísellyftara frá Jungheinrich er lent. Lyftararnir hafa verið endurhannaðir frá grunni, eru þægilegri í notkun, auðveldara að komast að vél og búnaði, og eru útbúnir samkvæmt nýjustu Stage V mengunarvörnum.

Hægt er að hlaða lyftarana aukabúnaði. Mikið úrval ljósabúnaðar er til, auk tövlutenginga, hæð á húsum og grindum, stærð á vélum, litaval, og fleira. Við snýðum tækið að þínum þörfum og þínum áherslum.

FramleiðandiJungheinrichJungheinrich
HeitiDFG 316sDFG 320s
HydrostaticHydrostatic
BrettiEURO, DIN/ISOEURO, DIN/ISO
Burðargetakg.1.6002.000
Lyftihæð mm.2.900-7.5002.750-7.500
Gafflarmm. 1.1501.150
Hlassmiðjamm.600 600
Lengdmm.3.4643.491
Breiddmm.1.1101.110
Hæð grindarmm.2.1452.145
Hraði (án farms)km./klst.19,519,5
Hraði (með farm)km./klst.19,519,5
Beyjuradíusmm.2.0372.055
Halli (án farms)%26,023,0
Halli (með farm)%
MótorkWVW / BXT Stage VVW / BXT Stage V
Stærðcc1.8961.896
AflkW / hö29,0 / 38,929,0 / 38,9
TogNm / sn.120 / 1.900120 / 1.900
Þyngd kg.2.8003.100

Val á mastri, vél, sem og aukabúnaðar getur haft áhrif á heildarlengd og þyngd lyftarans.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

 

Ofangreindar tölur endurspegla ekki endilega þína lokaútfærslu. Háð valkostum og aukabúnaði.