Lýsing
Jungheinrich EKM 202 er tínslutæki fyrir smávöru. Tækin er mjög nett og örugg, og henta sérstaklega vel í þrönga lagerrými og verslanir.
Framleiðandi | Jungheinrich | |
Heiti | EKM 202 | |
Burðargeta | kg. | 215 |
Vinnupallur | mm. | 324 |
Lyftihæð | mm. | 3.000 |
Hæsta staða | mm. | 3.324 |
Tínsluhæð | mm. | 5.324 |
Vinnuborð breidd | mm. | 681 |
Vinnuborð lengd | mm. | 595 |
Hæð | mm. | 1.410 |
Lengd | mm. | 1.520 |
Breidd | mm. | 760 |
Hraði (án farms) | km./klst. | 8,0 |
Hraði (með farm) | km./klst. | 8,0 |
Beyjuradíus | mm. | 1.250 |
Drifmótor | kW | 1,0 |
Lyftimótor | kW | 2,2 |
Hleðslutæki | Innbyggt | |
Rafhlaða | 24V 192PzV | |
Viðhaldsfrí | ||
Þyngd (með rafhlöðu) | kg. | 615 |
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best. Fræðist meira um Lithium-Ion rafhlöðutæknina hér.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.