Lýsing
ERC 216i staflararnir frá Jungheinrich eru sérhannaðir í kringum Lithium-Ion rafhlöðurnar, frá mótorum til gálga, lýsingu og aukahluta. Tækið er eitt skýrasta dæmi um alla þá kosti sem Lithium-Ion tæknin hefur upp á að bjóða.
Þessi nálgun gerir tækið einstaklega orkunett og hagkvæmt í rekstri: allt að 20% orkusparnaður, betri orkunýting, að minnsta kosti þreföld ending rafgeymis miðað við hefðbundna blý-/sýrugeyma, aðgjörlega viðhaldsfrí og áhyggjulaus, engin þörf á sérstakri hleðsluaðstöðu, loftræstingu eða brunavörnum, og að auki með 5 ára ábyrgð. Rafhlaðan er innbyggð í tækið, tekur mun minna rými en venjulegir rafgeymiar, sem leyfir tækinu að vera mun minna og nettara en önnur sambærileg tæki.
Sérsök útfærslu fyrir DIN/ISO bretti, ERC 216bi, hefur sömu frábæru eiginleika og nýjungar. Báðar útgáfur er hægt að fá með 2ja bretta lyftigetu.
Framleiðandi | Jungheinrich | Jungheinrich | Jungheinrich | Jungheinrich | |
Heiti | ERC 214zi | ERC 216zi | ERC 214bi | ERC 216bi | |
Bretti | EURO | EURO | DIN/ISO | DIN/ISO | |
Burðargeta | kg. | 1.400 | 1.600 | 1.400 | 1.600 |
Lyftihæð | mm. | 2.400-6.000mm. | 2.400-6.000mm. | 2.400-6.000mm. | 2.400-6.000mm. |
Gafflar | mm. | 1.150 | 1.150 | 1.150 | 1.150 |
Hlassmiðja | mm. | 600 | 600 | 600 | 600 |
Gafflar niðri | mm. | 90 | 90 | 90 | 90 |
Lengd | mm. | 2.395 | 2.395 | 2.425 | 2.425 |
Breidd | mm. | 800 | 800 | 1.100 | 1.100 |
Hæð grindar | mm. | 2.300 | 2.300 | 2.300 | 2.300 |
Hraði (án farms) | km./klst. | 12,0 | 12,0 | 12,0 | 12,0 |
Hraði (með farm) | km./klst. | 9,2 | 9,2 | 9,0 | 9,0 |
Beyjuradíus | mm. | 2.129 | 2.129 | 1.508 | 1.508 |
Halli (án farms) | % | 16,0 | 16,0 | 16,0 | 16,0 |
Halli (með farm) | % | 8,0 | 8,0 | 8,0 | 8,0 |
Drifmótor | kW | 3,2 | 3,2 | 3,2 | 3,2 |
Lyftimótor | kW | 3,0 | 3,0 | 3,0 | 3,0 |
Hleðslutæki | Sjá fyrir neðan | Sjá fyrir neðan | Sjá fyrir neðan | Sjá fyrir neðan | |
Rafhlaða | Lithium-Ion | Lithium-Ion | Lithium-Ion | Lithium-Ion | |
Spenna | V | 25,6 | 25,6 | 25,6 | 25,6 |
Rýmd | Ah | 130 | 260 | 130 | 260 |
Þyngd (með rafhlöðu) | kg. | 1.570 | 1.570 | 1.963 | 1.963 |
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða uppsetning er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best. Fræðist meira um Lithium-Ion rafhlöðutæknina hér.
Val á mastri og stærð rafhlöðu getur haft áhrif á heildarlengd sem og þyngd.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.