Jungheinrich EZS 010 dráttartæki

Lýsing

EZS 010 er frábær og nett tímasparandi lausn fyrir lítil rými eða þegar þarf að skutlast með nokkra vagna. Tækið er sérstaklega þægilegt í notkun og er mjög fyrirferðarlítð.

FramleiðandiJungheinrich
HeitiEZS 010
Dráttargetakg.1.000
Lengdmm.700
Breiddmm.480
Hraði (án farms)km./klst.6,0
Hraði (með farm)km./klst.5,4
Beyjuradíusmm.570
DrifmótorkW1,0
HleðslutækiInnbyggt
RafhlaðaViðhaldsfrí PzV
SpennaV24
RýmdAh63
Þyngd (með rafhlöðu)kg.190

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.