Jungheinrich HC 110

Lýsing

HC 110 er lítill, þægilegur og handhægur staflari, einungis útbúinn með lyftimótor. Innbyggt hleðslutæki tryggir að tækið er hægt að geyma og nota hvar sem er. Skemmtileg og hagkvæm lausn fyrir lítil rými og tækifærisnotkun.

FramleiðandiJungheinrichJungheinrichJungheinrich
HeitiHC 110 1.600HC 110 2.500HC 110 3.000
Burðargetakg.1.000 1.000 1.000
Lyftihæð (H3)mm.1.6002.5003.000
Hæsta staða (H4)mm.1.9803.0703.570
Lægsta staða (H1)mm.1.9801.8302.080
Gafflarmm. 1.1001.1001.100
Hlassmiðjamm.500500 500
Gafflar niðri (H13)mm.858585
Lengdmm.1.7201.7201.720
Breiddmm.620620620
Beyjuradíusmm.1.3351.3351.335
LyftimótorkW1,51,51,5
HleðslutækiInnbyggtInnbyggtInnbyggt
RafhlaðaTegundViðhaldsfrí PzVViðhaldsfrí PzVViðhaldsfrí PzV
SpennaV121212
RýmdAh150150150
Þyngd (með rafhlöðu)kg.348435450
Lagervara

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.