Lýsing
Hann er lipur, með góðan beygjuradíus, og er fyrst og fremst hugsaður fyrir gámadreifingu. Frábært útsýni er úr húsinu og er bíllinn hannaður í kringum hraða, einfalda, og örugga afgreiðslu gáma eða annars stórfarms.
Bílarnir eru fáanlengir með nýjasta Stage V mengunarbúnaði sem dregur verulega úr útblæstri sem og sótögnum.
Töluvert er til af aukabúnaði og valmöguleikum, og ber þar einna hæst að nefna þægindabúnað fyrir ökumann.
Hlaðið niður bækling um MAFI T 255 D dráttarbílinn.
MAFI hefur margt upp á að bjóða. Skoðið allt vöruúrval þeirra hér, bíla, vagna, og sögu.
MAFI er þýsk gæðaframleiðsla. Fræðist meira um fyrirtækið hér.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þinni stafsemi best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | MAFI |
Heiti | T 225 D |
Tegund | Dráttartæki |
Dráttargeta (GCW) | 60.000 kg. |
Lyftigeta | 32.000 kg. |
Orka | Dísel |
Mótorval | Cummings Volvo |
Afl | 129 kw / 175 hö. til 172 kW / 233 hö (háð vali á mengunarbúnaði) |
Fáanlegur mengunarbúnaður | IIIA IV V |
Gírkassaval | ZF 5SWG191 Allision 3000P |
Tengiplata | Holland Eurohitch 3510-TR fyrir 2" Kingpin |
Hraði | 40 km./klst. |
Framöxull | Volvo |
Afturöxull | Kessler |
Eigin þyngd | 8.000 kg. |