Magni HTH 10.10

Lýsing

MAGNI HTH skotbómulyftararnir eru hrein og bein þungavinnutæki. Það minnsta hefur 10 tonna burðargetu og það stærsta 50 tonna!.

HTH 10.10 tækið hefur 10 tonna burðargetu, og fer með 7 tonn í 9,52 metra hæð. Líkt og öll MAGNI tæki, þá kemur það ríkulega útbúið af staðalbúnaði, og eru hönnuð í kringum þægindi notanda sem og þunga vinnu í krefjandi aðstæðum á sama tíma.

Öll HTH tæki eru sérpöntun og gætu mál breyst á milli tækja.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMAGNI
GerðHTH 10.10
Burðargeta10.000 kg.
Lyftihæð26.200 mm.
VélDeutz TCD 3.6 L4
MengunarbúnaðurStage V
Afl100 kW / 134 hö.
GírkassiHydrostatic Danfoss/Rexroth
Hámarkshraði40 km./klst.
Þyngd13.900 kg.
Lengd (án gaffla)5.600 mm.
Breidd2.550 mm.
StaðalbúnaðurUpphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 4x4 drif, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós undir húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi
StaðlarEN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS/ROPS, EU 2016/1628
Ábyrgð24 mánuðir