Lýsing
Magni RTH 4.18 snúningslyftarinn getur snúist í 360° og lyft allt að 4 tonnum. Þessi lyftari er með sjálfvirki stilingu á halla og breytir lyftiferlum í samræmi við undirlag. Hann er því mjög hentugur í gróft undirlag.
RTH 4.18 gengur við breitt úrval fylgihluta og styðst við RFID tækni sem þekki flesta fylgihluti og kallar eftir viðeigandi lyftiferli.
Snúningslyftarinn er með stýrihúsi sem er hannað með þægindi stjórnanda í huga og er húsið með auknum sjónsviði, miðstöð, stillanlegum stæum og snertiskjá með greiningarbúnaði.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | MAGNI |
Gerð | RTH 4.18 |
Burðargeta | 4.000 kg. |
Lyftihæð | 17.560 mm. |
Snúningur | 400° |
Gafflar | 1.200 mm. |
Hlassmiðja | 500 mm. |
Vél | Deutz TCD 3,6 L4 |
Mengunarbúnaður | Stage V |
Afl | 55 kW / 75 hö. |
Tog | 405 Nm @ 1.300 sn. |
Gírkassi | Hydrostatic Rexroth |
Dekk | 445/65 R19,5 |
Hámarkshraði | 25 km./klst. |
Hæð húss | 3.110 mm. |
Lengd | 7.990 mm. |
Breidd | 2.540 mm. |
Þyngd | 14.400 kg. |
Staðalbúnaður | Upphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 4x4 drif, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós undir húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi |
Staðlar | EN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS/ROPS, EU 2016/1628 |
Ábyrgð | 24 mánuðir |