Lýsing
Magni RTH 5.25 snúningslyftairnn býður uppá fjölda fylgihluta og hentar vel fyrir byggingariðnaðar og framleiðslu.
Lyftarinn er öflugur og þéttbyggður sem eykur færanleika hans innan svæðis. Snúningslyftarinn notar RFID kerfi sem gerir honum kleift að þekkja fylgihluti og kalla eftir viðeigandi lyftitöflu eftir því hvaða fylgihlutur er settur á tækið.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | MAGNI |
Gerð | RTH 5.25 |
Burðargeta | 4.999 kg. |
Lyftihæð | 24.600 mm. |
Snúningur | 360° |
Gafflar | 1.200 mm. |
Hlassmiðja | 500 mm. |
Vél | Deutz TCD 3,6 L4 |
Mengunarbúnaður | Stage V |
Afl | 100 kW / 136 hö. |
Tog | 500 Nm @ 1.300 sn. |
Gírkassi | Hydrostatic Danfoss/Rexroth |
Dekk | 445/65 R22,5 |
Hámarkshraði | 40 km./klst. |
Hæð húss | 3.120 mm. |
Lengd | 8.820 mm. |
Breidd | 2.540 mm. |
Þyngd | 16.600 kg. |
Staðalbúnaður | Upphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 4x4 drif, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós undir húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi |
Staðlar | EN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS/ROPS, EU 2016/1628 |
Ábyrgð | 24 mánuðir |