Lýsing
MAGNI RTH 6.46 snúningslyftarinn er hentugur fyrir byggingariðnað og almennan iðnað. Snúningslyftarinn er með sjálfvirkri hallastýringu sem einnig endurreiknar lyftitöflur og lyftiferla eftir undirlagi. Skærastuðningsfætur eru hentugir fyrir nákvæmisvinnu þegar unnið er á þrengri vinnusvæðum.
Hægt er að fá fjölda fylgihluta fyrir snúningslyftarann. RTH 6.46 styðst við RFID tækni sem gerir lyftaranum kleift að þekkja fylgihlutinn sem er settur á tækið. Hann kallar síðan eftir viðeigandi lyftitöflum og lyftiferlum.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi | MAGNI |
Gerð | RTH 6.46 |
Burðargeta | 6.000 kg. |
Lyftihæð | 45.600 mm. |
Snúningur | 360° |
Gafflar | 1.200 mm. |
Hlassmiðja | 600 mm. |
Vél | Volvo TAD 582 VE |
Mengunarbúnaður | Stage V |
Afl | 175 kW / 238 hö. |
Tog | 975 Nm @ 1.380 sn. |
Gírkassi | Hydrostatic Danfoss/Rexroth |
Dekk | 17.5 R25 |
Hámarkshraði | 25 km./klst. |
Hæð húss | 3.270 mm. |
Lengd | 10.530 mm. |
Breidd | 2.540 mm. |
Þyngd | 30.600 kg. |
Staðalbúnaður | Upphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 4x4 drif, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós undir húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi |
Staðlar | EN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS/ROPS, EU 2016/1628 |
Ábyrgð | 24 mánuðir |