Lýsing
Magni TH 4,5.15 P er beinn skotbómulyftari með sjálfvirkri hallastýringu sem hentar vel fyrir gróft undirlag. Skotbómulyftarinn er með fjórhjóladrifi og lækkuðum prófíl fyrir aukinn sýnileika.
Hægt er að velja úr breiðri flóru fylgihluta fyrir TH 4,5.15 P en lyftarinn styðst við RFID kerfi sem kallar sjálfkrafa eftir viðeigandi lyftiferil fyrir viðkomandi fylgihlut. Stuðlar það að auknu öryggi og afköstum.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.
Framleiðandi Magni Magni Magni Magni
Gerð TH 4,5.15 TH 4,5.15 P TH 4,5.19 TH 4,5.19 P
Burðargeta 4.500 4.500 kg
Lyftihæð 15.2 15.2 18,8 18,8 mm
Gafflar 1.200 1.200 1.200 1.200 mm
Vél Deutz TCD 3,6 L4 Deutz TCD 3,6 L4 Deutz TCD 3,6 L4 Deutz TCD 3,6 L4
Mengunarbúnaður Stage V Stage V Stage V Stage V
Afl 74,4 kW / 101,2 hö. 55,4 kW / 75,3 hö. 74,4 kW / 101,2 hö. 55,4 kW / 75,3 hö.
Tog 500 Nm @ 1.600 sn. 405 Nm @ 1.300 sn. 500 Nm @ 1.600 sn. 405 Nm @ 1.300 sn.
Gírkassi Dropbox, 2 speeds forward-reverse Dropbox, 2 speeds forward-reverse Dropbox, 2 speeds forward-reverse Dropbox, 2 speeds forward-reverse
Hámarkshraði 35 km./klst. 25 km./klst. 35 km./klst. 25 km./klst.
Hæð húss 2.620 2.620 2.620 2.620 mm
Lengd 7.680 7.680 7.670 7.670 mm
Breidd 2.530 2.530 2.530 2.530 mm
Þyngd 12.500 12.500 12.800 12.800 kg