Manitou MT 1637 SLT skotbómulyftari

Lýsing

Öflugt tæki með 15,8 metra bómu og 3.700mm. burðargetu.

VélanúmerJF0601
Raðnúmer 139404
Árgerð1999
Tímar6.313
Lyftigeta3.700 kg.
Lyftihæð15.800 mm.
Bóma útrétt12.330 mm.
Hæð húss 2.590 mm.
Gafflar1.200 mm.
Hlassmiðja600 mm.
VélPerkins 1004.40 Turbo
Afl74,6 kW / 100 hö.
Tog402,5 Nm @ 1.400 sn.
Dekk440/80-24
Hámarkshraði25 km./klst.
Lengd5.960 mm.
Breidd2.430 mm.
Þyngd10.860 kg.
Aukabúnaður-
Verð3.500.000,- án VSK
4.340.000 m/VSK

Manitou MT 1637 SLT Data Sheet

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.