Lýsing
Notaður MT 1740
Hámarkslyftihæð 16,65 metrar
Lyftigeta 4000 kg.
teygir sig í 12,35 m
4 hjóla stýring
Glussa afrétting
Vélanúmer | JF0391 |
Raðnúmer | 211056 |
Árgerð | 2005 |
Tímar | 10237t |
Lyftigeta | 4000 kg. |
Lyftihæð | 16650 mm |
Bóma útrétt | 12.350 mm |
Hæð húss | 2.605mm. |
Gafflar | 1.200 mm. |
Hlassmiðja | 600 mm. |
Vél | Perkins 1104C-44 Turbo |
Afl | 74,5 kW / 100 hö. |
Tog | 412 Nm @ 1.400 sn. |
Dekk | 440/80 R24 |
Hámarkshraði | 25 km./klst. |
Lengd | 7.180 mm. |
Breidd | 2.425 mm. |
Þyngd | 11.220 kg. |
Aukabúnaður | -Skófla - Gafllar |
Verð | 4.500.000,- |
5.580.000,- m/VSK |
Tæki í mjög góðu standi miðað við aldur og fyrri störf. Nýlega búið að fara vel yfir hann.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.