Lýsing
Hágæða þægilegir vinnuhanskar sem hafa gott grip og verja notanda við skurðum (L.4), og eiga heima í krefjandi umhverfi á borð við sjávarútveginn, vélaverkstæðum, efnavinnslu, landbúnaðarvinnu, sem og matvælaframleiðslu. Hanskarnir hafa yfirburðar endingu.
Phulax 630 eru framleiddir eftir stífum gæðaferlum og standast krefjandi alþjóðlega staðla.
Framleiðandi | Phulax | |
Heiti | 630 | |
Tegund | Hágæða vinnuhanskar | |
Efni | Nitrílhúðaður bómull | |
Þykkt | 0,8 mm. | |
Lengd | 300 mm. | |
Litur | Blár | |
Stærðir | 7/S 8/M 9/L 10/XL 11/XXL | |
EN338:2016 | A 3 | Núningsvörn |
B 1 | Skurðarblaðsþol | |
C 1 | Rifnaðarvörn | |
D 1 | Gatavörn | |
E X | Skurðarvörn | |
F | Höggvörn | |
ENISO374-1:2016 B | J | n-Heptane |
K | Sodium Hydroxide 40% | |
O | Ammonium Hydroxide 25% | |
T | Formaldehyde 37% | |
CE | CAT.III | |
Phulax 630 hanskarnir eru einnig fáanlegir í kuldaútgáfu.
Phulax Tæknilegar upplýsingar.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.