Phulax 630

Lýsing

Hágæða þægilegir vinnuhanskar sem hafa gott grip og verja notanda við skurðum (L.4), og eiga heima í krefjandi umhverfi á borð við sjávarútveginn, vélaverkstæðum, efnavinnslu, landbúnaðarvinnu, sem og matvælaframleiðslu. Hanskarnir hafa yfirburðar endingu.

Phulax 630 eru framleiddir eftir stífum gæðaferlum og standast krefjandi alþjóðlega staðla.

Phulax Standards

FramleiðandiPhulax
Heiti630
TegundHágæða vinnuhanskar
EfniNitrílhúðaður bómull
Þykkt0,8 mm.
Lengd300 mm.
LiturBlár
Stærðir7/S
8/M
9/L
10/XL
11/XXL
EN338:2016A 3Núningsvörn
B 1Skurðarblaðsþol
C 1Rifnaðarvörn
D 1Gatavörn
E XSkurðarvörn
FHöggvörn
ENISO374-1:2016 BJn-Heptane
KSodium Hydroxide 40%
OAmmonium Hydroxide 25%
TFormaldehyde 37%
CECAT.III

Phulax 630 hanskarnir eru einnig fáanlegir í kuldaútgáfu.

Phulax Tæknilegar upplýsingar.

Samræðisyfirlýsing.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.