VIAVAC GBX

Lýsing

VIAVAC sogblöðkuvélarnar eru hágæða framleiðsla. GBX tækin eru ætluð fyrir gler og henta í flest verkefni. Ótrúlega fjölhægt tæki sem hægt er að stækka eða minnka eftir þörfum.

VIAVAC GBX tækin eru sérstaklega fjölhæf og sterkbyggð. Þau hafa möguleika á að bæta við örmum, sem og að lengja þá, allt til að aðlaga sig að þinni vinnu, kröfum, og raunveruleika. Rafhlaðan endist allan daginn.  Tækið gefur frá sér viðvörunarhljóð ef sogstyrkur dettur niður eða ef styttist í að rafhlaðan klárist.

FramleiðandiVIAVACVIAVACVIAVAC
GerðGBX2-400GBX2-600GBX2-800
Hentar fyrirGler Gler Gler
Burðargeta400 kg. 600 kg. 800 kg.
Snúningur360° (með 12 þrepum)360° (með 12 þrepum)360° (með 12 þrepum)
Halli90° (með 18° þrepum)90° (með 18° þrepum)90° (með 18° þrepum)
Notkun0°-40°
-10°-0° mögulegt
0°-40°
-10°-0° mögulegt
0°-40°
-10°-0° mögulegt
Hæð (frá miðju)925 mm. 925 mm. 925 mm.
BreiddBreytilegBreytilegBreytileg
Dýpt224 mm. 224 mm. 224 mm.
Þyngd67-74 kg. 87 kg.100 kg.
Orka12V 10Ah rafhlaða12V 10Ah rafhlaða12V 10Ah rafhlaða
Fjöldi sogblaðkna468
Lofttæmispumpa12V 1,5m3/klst.12V 1,5m3/klst.12V 1,5m3/klst.
Lofttæmisrásir222
ViðvörunarhljóðVið fall þrýstings
Við lágrar orku
Við fall þrýstings
Við lágrar orku
Við fall þrýstings
Við lágrar orku
ÁferðGalv.Galv.Galv.
Ábyrgð12 mánuðir12 mánuðir12 mánuðir

Hægt er að fá VIAVAC GBX tækin með fjarstýringu.

Hlaðið niður bæklingnum hér

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.