ATG Multiuse & Galaxy dekk

PON hefur hafið sölu á MULTIUSE og GALAXY dekkjum frá ALLIANCE (ATG). ATG er hluti af Yokohama samsteypunni sem er þekkt merki sem stendur fyrir gæðaframleiðslu og endingu. MULTIUSE dekkin henta sérstaklega fyrir notkun utandyra á Íslandi, og henta vel á alla skotbómulyftara, gröfur, vinnuvélar, o.fl.. MULTIUSE 550 dekkin eru Read more…

Lithium-Ion rafhlöður

Jungheinrich hefur staðið í stanslausri þróunarvinnu á Lithium-Ion rafhlöðum fyrir vöruhúsatæki í nær 10 ár. Þau þurfa ekkert viðhald, hafa langan lífstími án þess að tapa getu, eru með öryggi í fyrirrúmi, eru einstaklega snögg að hlaða sig, og taka ekki upp dýrmætt pláss í vöruhúsinu undir hleðslustöðvar eða loftræstingu. Notkun Read more…