-
BobcatLiðléttingar
Bobcat L23 liðléttingur
BOBCAT L23 liðléttingurinn skilar þér miklum afköstum, lágmarks röskkun á jarðvegi og yfirburða stjórnhæfni – fullkomin fyrir landbúnað, jarðvegsvinnu, sem og bæi og borg.
-
BobcatLiðléttingar
Bobcat L28 liðléttingur
BOBCAT L28 liðléttingurinn gefur þér glæsilega lyftigetu, meðfærileika í þröngum rýmum og lágmarks jarðvegsröskun – tilvalið tæki fyrir landbúnað og jarðvegsvinnu.
Liðléttingar
BOBCAT liðléttingarnir geta tekist á við fjölda stórra áskorana í þröngum rýmum og hafda áhrifum sínum á viðkvæmum jarðveg í lágmarki. Þessi lipru tæki með liðsamskeytium geria notanda kleift að stjórna þeim á nákvæman hátt í þröngum rýmum, með sérstakri BOBCAT torfu stillingu sem takmarkar jarðvegsraskanir þegar tækið er keyrt eða snúið
BOBCAT liðléttingarnir veita glæsilega lyftigetu í nettum pakka sem leyfir þægilega vinnu inni sem úti, í kringum fjós, á stígum sem görðum, og öðrum þröngum svæðum. Frá landbúnaðarstörfum til viðhalds á lóðum, þá getur þessi litla vél tekið að sér margs konar áskoranir.
Showing all 2 results