Tennant S20

Tennant S20 tekur lítinn gólfflöt og hentar bæði fyrir notkun innandyra sem utandyra. Sópurinn er með stálgrind og ShakeMax 360 filter hristara sem gerir þetta tæki viðhaldslítið og endingar gott.

Lýsing

Tennant S20 rafmagnssópurinn er útbúinn með sæti og getur tekist á við krefjandi umhverfi og verkefni. Þrefalt síukerfi, PERMA sía, því næst þeytivinda, og að lokum 5 μm agnsía, tryggja fullkomna upptöku og skila aðeins eftir hreint loft.

S20 tækið er fáanlegt bæði í rafmagns- og díselútgáfu. Það eru til fjölmargir valkostir og aukabúnaður fyrir sópinn, frá lokuðu húsi, áfastri ryksugu fyrir þrengstu hornin, söfnunartankar úr stáli fyrir mjög gróf og þungóhreinindi, og margt fleira.

Hlaðið niður bækling um Tennant S20.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennantTennant
HeitiS20S20
TegundSópur með sætiSópur með sæti
Sópbreidd1.270 mm. með einum hliðarbursta
1.575 mm. með tveim hliðarburstum
1.270 mm. með einum hliðarbursta
1.575 mm. með tveim hliðarburstum
OrkugjafiRafmagnDísel
Afl6x 6V - 315 Ah
2x 18V - 340 Ah
2x 18V - 440
Kubota 32,5 hö. / 24,0 kW
Mál (LxBxH)2.090x1.230x1.260 mm.
Hæð með húsi er 2.085 mm.
2.090x1.230x1.260 mm.
Hæð með húsi er 2.085 mm.
Hraði8,0 km./klst. 10,0 km./klst.
Söfnunartankur PU - 310,0 L.
Stál - n/a
PU - 310,0 L.
Stál - 319 L.
SíukerfiÞrefalt
PERMA sía
Þeytivinda
99% afköst í gegnum 5 μm síu
Þrefalt
PERMA sía
Þeytivinda
99% afköst í gegnum 3 μm síu
Þyngd 1.50,0 kg. 1.110,0 kg.