Lýsing
Tennat S20 rafmagnssópurinn er útbúinn með sæti og getur tekist á við krefjandi umhverfi og verkefni. Þrefalt síukerfi, PERMA sía, því næst þeytivinda, og að lokum 5 μm agnsía, tryggja fullkomna upptöku og skila aðeins eftir hreint loft.
S20 tækið er fáanlegt bæði í rafmagns- og díselútgáfu. Það eru til fjölmargir valkostir og aukabúnaður fyrir sópinn, frá lokuðu húsi, áfastri ryksugu fyrir þrengstu hornin, söfnunartankar úr stáli fyrir mjög gróf og þungóhreinindi, og margt fleira.
Framleiðandi | Tennant | Tennant |
Heiti | S20 | S20 |
Tegund | Sópur með sæti | Sópur með sæti |
Sópbreidd | 1.270 mm. með einum hliðarbursta 1.575 mm. með tveim hliðarburstum | 1.270 mm. með einum hliðarbursta 1.575 mm. með tveim hliðarburstum |
Orkugjafi | Rafmagn | Dísel |
Afl | 6x 6V - 315 Ah 2x 18V - 340 Ah 2x 18V - 440 | Kubota 32,5 hö. / 24,0 kW |
Mál (LxBxH) | 2.090x1.230x1.260 mm. Hæð með húsi er 2.085 mm. | 2.090x1.230x1.260 mm. Hæð með húsi er 2.085 mm. |
Hraði | 8,0 km./klst. | 10,0 km./klst. |
Söfnunartankur | PU - 310,0 L. Stál - n/a | PU - 310,0 L. Stál - 319 L. |
Síukerfi | Þrefalt PERMA sía Þeytivinda 99% afköst í gegnum 5 μm síu | Þrefalt PERMA sía Þeytivinda 99% afköst í gegnum 3 μm síu |
Þyngd | 1.50,0 kg. | 1.110,0 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennat S20.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.