Tennant 800

Lýsing

Tennat 800 sópurinn er hreint og beint iðnaðartæki og er ætlað mjög óhreinum aðstæðum og fyrir vinnu allan daginn. Tækið hefur tvölat stærri söfnunartank en næsta týpa, upptakan er eins og best verður, og ræður m.a. við stórar málmagnir. Fjórfalt síukerfi, PERMA sía, því næst þeytivinda, og að lokum fjórar 5 μm agnsíur, tryggja fullkomna upptöku og skila aðeins eftir hreint loft.

Það eru til fjölmargir valkostir og aukabúnaður fyrir sópinn, frá lokuðu húsi, áfastri ryksugu fyrir þrengstu hornin, söfnunartankar úr stáli fyrir mjög gróf og þung óhreinindi, og margt fleira.

FramleiðandiTennant
Heiti800
TegundSópur með sæti
Sópbreidd1.680 mm. með einum hliðarbursta
OrkugjafiDísel
AflKubota 37,3 hö. / 18,5 kW
Mál (LxBxH)3.060x1.78x1.880 mm.
Hraði16,1 km./klst. keyrsla
10,0 km./klst. þrif
Afköst15.000 m2/klst.
Söfnunartankur 850,0 L.
SíukerfiFjórfalt síukerfi
PERMA sía
Þeytivinda
4x 5 μm síur
Hljóðstyrkur86 dB
Þyngd 2.955,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennat 800.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.