Tennant T20

Tennant T20 þrifavélarnar eru öflugar alvlöru iðnaðarvélar útbúnar þægilegu sæti og viðbragðsgóðu stýri. T20 henta fyrir krefjandi aðstæður og stór svæði. Ríkir valmöguleika eru í boði, t.d. öryggisgrind, ryksugu, háþrýstidælu, sem og kerfi á borð við ec-H2O hreinsitæknina.

Lýsing

T20 bætir ásýnd fasteigna með því að bjóða uppá góð þrif í hvert skipti. Með ökumannssæti, 473 lítra tanki og hreinsisvæði sem er 1,020 mm er skúringavélin hentug í þyngri verkefni bæði innandyra og utandyra.

T20 kemur með Touch-n-Go stýriborði sem felur í sér fljótlegri ræsingu sem man síðustu stillingar.

Tennant T20 hjálpar þér að spara í ræsti kostnaði með ec-H20 tækni sem rafmagnar vatn með einstöku hugviti og umbreytir í hreinsilausn. Vélin kemur með stál ramma og ryðfríum Duramer skel sem tryggir langlífi tækisins.

Hlaðið niður bækling um Tennant T20.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiT20
TegundÞrifavél
Þrifabreidd1.020 mm.
1.370 mm. með hliðarskrúbb
1.420 mm. með hliðarsóp
EiginleikarMeð sæti
OrkugjafiDísel
Afl1,5L 24,8 hö / 18,5 kW
Hraði13,0 km./klst. keyrsla
8,0 km./klst. fram
4,0 km./klst. aftur
Mál (LxBxH)2.410x1.270x1.473 mm.
Hæð verður 2.120 mm. með öryggisgrind
Hreinsitankur303,0 L.
Söfnunartankur 473,0 L.
Þyngd1.497,0 kg.