Lýsing
Tennat R3 er hljóðlátur teppahreinsir útbúinn með tveim hreinsiburstum sem skila af sér afburða afköstum í litlum búning. Líkt og með E5, þá er hægt er að fella handfangið niður og tekur hún því lítið geymslupláss. Auðvelt er að bæði fylla á og tæma tankana, og er hæglegt að hreinsa þá.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | R3 |
Tegund | Teppahreinsivél |
Eiginleikar | Fellanlegur armur Hraðþurrkun |
Orka | Rafmagn |
Rafmagnsþörf | 1.200 W |
Burstamótor | 200 W |
Sogmótor | 880 W |
Þrifbreidd | 380 mm. |
Mál (LxBxH) | 760x485x710 mm. |
Lengd snúru | 15,0 m. |
Hreinsitankur | 19,0 L. |
Söfnunartankur | 19,0 L. |
Hljóðstyrkur | 69 dB |
Þyngd | 53,0 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennant R3.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.