Lýsing
Tennat S7 rafmagnssópurinn er nettur og sérstaklega meðfærilegur. S7 er útbúinn með sjálfhreinsandi ryksíu sem fjarlægir 99,5% af því ryki sem kemur inn í gegnum 5 μm síu.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | S7 |
Tegund | Sópur |
Sópbreidd | 700 mm. |
Orka | Rafmagn |
Rafhlaða | 12V Gel |
Rýmd | 105 Ah |
Afköst (svæði) | 2.508 m2/klst. |
Mál (LxBxH) | 1.245x740x960 mm. (1.473 mm. breitt uppsett með tveim hliðarsópur) |
Söfnunartankur | 45,0 L. |
Síukerfi | 99,5% afköst í gegnum 5 μm síu |
Hljóðstyrkur | 70 dB |
Þyngd | 75,0 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennant S7.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.