Tennant S7

Lýsing

Tennat S7 rafmagnssópurinn er nettur og sérstaklega meðfærilegur. S7 er útbúinn með sjálfhreinsandi ryksíu sem fjarlægir 99,5% af því ryki sem kemur inn í gegnum 5 μm síu.

FramleiðandiTennant
HeitiS7
TegundSópur
Sópbreidd700 mm.
OrkaRafmagn
Rafhlaða12V Gel
Rýmd105 Ah
Afköst (svæði)2.508 m2/klst.
Mál (LxBxH)1.245x740x960 mm.
(1.473 mm. breitt uppsett með tveim hliðarsópur)
Söfnunartankur 45,0 L.
Síukerfi99,5% afköst í gegnum 5 μm síu
Hljóðstyrkur70 dB
Þyngd 75,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant S7.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.