Tennant E5 teppahreinsir

Tennant E5 þrífur og hreinsar minni rými sem erfitt að ná til með sniðugri hönnun sem einfalt er að laga að mismunandi teppum.

Lýsing

Tennant E5 er hljóðlátur teppahreinsir sem fórnar ekki krafti eða getu.

Auðvelt er að keyra tækið og komast í horn og er handfang og keyrsla hönnuð í kringum þægindi notanda og til að draga úr þreytu. Hægt er að fella handfangið niður og tekur hún því lítið geymslupláss. Auðvelt er að bæði fylla á og tæma tankana, og er hæglegt að hreinsa þá.

Hlaðið niður bækling um Tennant E5.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiE5
TegundTeppahreinsivél
EiginleikarFellanlegur armur
OrkaRafmagn
Rafmagnsþörf1.300 W
Burstamótor298 W
Sogmótor880 W
Loftflæði2,8 m3/mín.
Þrifbreidd380 mm.
Mál (LxBxH)680x490x709 mm.
Lengd snúru15,2 m.
Hreinsitankur19,0 L.
Söfnunartankur 19,0 L.
Hljóðstyrkur69 dB
Þyngd 46,3 kg.