Tennant 1210 / 1215 teppahreinsir

Tennant 1210 og 1215 teppa- og tauhreinisivélarnar eru mjög meðfærilegar og þægilegar í notkun.

Lýsing

1210 vélin er mjög nett og tekur upp lítið geymslurými. Báðar vélar eru mjög kraftmiklar í litlum búning.

Hlaðið niður bækling um Tennant 1210 og 1215.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennantTennant
Heiti12101215
TegundTeppa- og tauhreinsivélTeppa- og tauhreinsivél
EiginleikarHEPA 4ja laga sía
99,97% @ 0,3 micron
Áfestingar fyrir harðgólf, teppi, ábreiður og lítil rými.
OrkaRafmagnRafmagn
Rafmagnsþörf1.070 W1.270 W
Úðamótor70 W70 W
Sogmótor1.000 W1.200 W
Loftflæði50 L./sek.60 L./sek.
Fjöldi úðahausa23
Breidd hreinsihaus270 mm.300 mm.
Mál (LxBxH)420x300x530 mm.500x380x780 mm.
Lengd snúru5 m.7 m.
Hreinsitankur15,0 L.30,0 L.
Söfnunartankur 15,0 L.30,0 L.
Hljóðstyrkur70 dB71 dB
Þyngd 15,0 kg. 25,0 kg.