Tennant 1210 / 1215 teppahreinsir

Lýsing

Tennat 1210 og 1215 teppa- og tauhreinisivélarnar eru mjög meðfærilegar og þægilegar í notkun. 1210 vélin er mjög nett og tekur upp lítið geymslurými. Báðar vélar eru mjög kraftmiklar í litlum búning.

FramleiðandiTennantTennant
Heiti12101215
TegundTeppa- og tauhreinsivélTeppa- og tauhreinsivél
EiginleikarHEPA 4ja laga sía
99,97% @ 0,3 micron
Áfestingar fyrir harðgólf, teppi, ábreiður og lítil rými.
OrkaRafmagnRafmagn
Rafmagnsþörf1.070 W1.270 W
Úðamótor70 W70 W
Sogmótor1.000 W1.200 W
Loftflæði50 L./sek.60 L./sek.
Fjöldi úðahausa23
Breidd hreinsihaus270 mm.300 mm.
Mál (LxBxH)420x300x530 mm.500x380x780 mm.
Lengd snúru5 m.7 m.
Hreinsitankur15,0 L.30,0 L.
Söfnunartankur 15,0 L.30,0 L.
Hljóðstyrkur70 dB71 dB
Þyngd 15,0 kg. 25,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant 1210 og 1215.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.