Lýsing
M30 þrif- og sópavélin er díselknúin fyrir erfiðar aðstæður og krefjandi aðstæður. Hentar inni sem úti. Mikið til að aukabúnaði, frá viðbótar burstum, til áfastri háþrýstidælu.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | M30 |
Tegund | Þrifa- og sópvél með sæti |
Þrifbreidd | 122,0 cm. Allt að 162,5 cm. með tveim hliðarburstum. |
Orka | Dísel. |
Mótor | 1,5 L Turbo 30,6 kW / 50 hö. |
Eiginleikar | 3 micron filter (99%) |
Hreinsiefnatankur | 284,0 L |
Söfnunartankur | 360,0 L |
Hraði (keyrsla) | 13,0 km./klst. |
Hraði (þrif) | 8,0 km./klst. |
Lengd | 2.745 mm. |
Breidd | 1.500 mm. |
Hæð | 2.135 mm. (með öryggisgrind) |
Þyngd | 1.815 kg. |
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.