Tennant M30

Lýsing

M30 þrif- og sópavélin er díselknúin fyrir erfiðar aðstæður og krefjandi aðstæður. Hentar inni sem úti. Mikið til að aukabúnaði, frá viðbótar burstum, til áfastri háþrýstidælu.

FramleiðandiTennant
HeitiM30
TegundÞrifa- og sópvél með sæti
Þrifbreidd122,0 cm.
Allt að 162,5 cm. með tveim hliðarburstum.
OrkaDísel.
Mótor1,5 L Turbo 30,6 kW / 50 hö.
Eiginleikar3 micron filter (99%)
Hreinsiefnatankur284,0 L
Söfnunartankur 360,0 L
Hraði (keyrsla)13,0 km./klst.
Hraði (þrif)8,0 km./klst.
Lengd2.745 mm.
Breidd1.500 mm.
Hæð2.135 mm. (með öryggisgrind)
Þyngd 1.815 kg.

Bæklingur M30

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.