Tennant M30

Tennant M30 þrif- og sópavélin er díselknúin fyrir erfiðar aðstæður og krefjandi aðstæður. Hentar inni sem úti. Mikið til að aukabúnaði, frá viðbótar burstum, til áfastri háþrýstidælu.

Lýsing

Tennant M30 skúringavélin er með sæti fyrir ökumann og stuðlar að auknum afköstum og minna viðhaldi ásamt því að vera með sterkbyggðan stálramma.

M30 byggir á ec-H2O tækninni frá Tennant sem gerir vélinni kleift að þrífa allt að þrisvar sinnum lengur á sama vatnstanki. Sópun, burstun og skúringar eru sameinaðar í eina aðgerð.

Skúringavélin er með er með stillanlegri glussa drifinni losun sem kemur í veg fyrir handvirka sturtun. Vélin stuðlar að hreinni vinnustað með því að lámarka ryk sem stuðlar að heilbrigðari vinnustað.

Bæklingur M30

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiM30
TegundÞrifa- og sópvél með sæti
Þrifbreidd122,0 cm.
Allt að 162,5 cm. með tveim hliðarburstum.
OrkaDísel.
Mótor1,5 L Turbo 30,6 kW / 50 hö.
Eiginleikar3 micron filter (99%)
Hreinsiefnatankur284,0 L
Söfnunartankur 360,0 L
Hraði (keyrsla)13,0 km./klst.
Hraði (þrif)8,0 km./klst.
Lengd2.745 mm.
Breidd1.500 mm.
Hæð2.135 mm. (með öryggisgrind)
Þyngd 1.815 kg.