Tennant M17

Lýsing

Tennat M17 er stór og fjöhæf vél sem bæði sópar og hreinsar á sama tíma.

FramleiðandiTennant
HeitiM17
TegundSóp- og þrifavél
Þrifbreidd1.015 mm.
1.220 mm. með tveim hliðarskrúbb
Sópbreidd1.015 mm.
1.700 mm. með tveim hiðarburstum
Fáanlegt meðec-H2O hreinsitækni
Pro-Pannel stjórnborði
Háþrýstidælu
Ryksugu
OrkaRafmagn
Rafhlöður3 stærðir fáanlegar:
625Ah C5
775Ah C5
860Ah C5
Burstamótor2x 466 W
Sogmótor2x 535 W
Hámarkshraði6,5 km./klst. þrif
8,9 km./klst. venjuleg keyrsla
Mál (LxBxH)2.850x1.370x1.480 mm.
Hreinsitankur435,0 L.
Söfnunartankur 346,0 L.
Hljóðstyrkur72 dB
Þyngd 1.515,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant M17.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.