Lýsing
Tennat M17 er stór og fjöhæf vél sem bæði sópar og hreinsar á sama tíma.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | M17 |
Tegund | Sóp- og þrifavél |
Þrifbreidd | 1.015 mm. 1.220 mm. með tveim hliðarskrúbb |
Sópbreidd | 1.015 mm. 1.700 mm. með tveim hiðarburstum |
Fáanlegt með | ec-H2O hreinsitækni Pro-Pannel stjórnborði Háþrýstidælu Ryksugu |
Orka | Rafmagn |
Rafhlöður | 3 stærðir fáanlegar: 625Ah C5 775Ah C5 860Ah C5 |
Burstamótor | 2x 466 W |
Sogmótor | 2x 535 W |
Hámarkshraði | 6,5 km./klst. þrif 8,9 km./klst. venjuleg keyrsla |
Mál (LxBxH) | 2.850x1.370x1.480 mm. |
Hreinsitankur | 435,0 L. |
Söfnunartankur | 346,0 L. |
Hljóðstyrkur | 72 dB |
Þyngd | 1.515,0 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennant M17.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.