Tennant T16

Lýsing

Tennant T16 þrifavélarnar eru útbúnar þægilegu sæti og viðbragðsgóðu stýri. T12 henta fyrir mjög mikil óhreinindi og er ætlað að vinna nær allan daginn. Ríkir valmöguleika eru í boði, t.d. öryggisgrind, ryksugu, og kerfi á borð við ec-H2O hreinsitæknina.

Vélin þurrkar mjög vel og óhætt er að nota hana í margmenni án þess að skapa áhættu fyrir gangandi.

FramleiðandiTennant
HeitiT16
TegundÞrifavél
Þrifabreidd910 mm.
1.145 mm. með hliðarskrúbb
1.170 mm. með tvöföldum hliðarskrúbb
1.170 mm. með hliðar sóp
EiginleikarMeð sæti
OrkugjafiRafmagn
Rafhlöður36 V
Rýmd235 Ah PzB
Mál (LxBxH)1.880x1.040x1.475 mm.
Hæð verður 2.080 mm. með öryggisgrind
Hraði9,0 km./klst. fram
4,0 km./klst. aftur
Hreinsitankur190,0 L.
Söfnunartankur 225,0 L.
Hljóðstyrkur71,0 dB
Þyngd (án rafhlöðu - háð vali)860,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant T16.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.