Tennant 1610 teppahreinsir

Tennant 1610 þrífur og þurrkar teppi á undir 30 mínútum, sem gerir vélina hentuga í milliþrif.

Lýsing

Tennant 1610 einstaklega afkastamikil vél sem kemur með tveim uppsetningum, ReadySpace og Restorative Extraction. ReadySpace telst til „venjulegrar“ djúphreinsunar, á meðan Restorative Extraction notast á við sérstaklega erfið óhreinindi.

Hlaðið niður bækling um Tennant 1610.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
Heiti1610
TegundTeppahreinsivél
Eiginleikar2 uppsetningar:
ReadySpace (hefðbundin hreinsun)
Restorative Extraction (djúphreinsun)
OrkaRafmagn
Rafhlöður4x 6V AGM
Rýmd180 Ah (ca. 5 tímar stanslaus vinna)
Burstamótor2x 466 W
Sogmótor2x 535 W
Þrifbreidd559 mm.
Hámarksafköst 1.200 m2/klst. (ReadySpace)
1.000 m2/klst. (Restorative)
Hámarkshraði36,5 m./mín. (ReadySpace)
30,5 m./mín. (Restorative)
76 m/mín. venjuleg keyrsla
Mál (LxBxH)1.524x711x1.067 mm.
Hreinsitankur79,0 L.
Söfnunartankur 79,0 L.
Hljóðstyrkur72 dB
Þyngd 268,0 kg.