Hyster J1.6-2.0XN

Hyster J1.6-2.0XN lyftararnir eru með lyftigetu frá 1,6 tonni til 2 tonna.

Lýsing

Hyster J1.6-2.0XN fjögurra hjóla lyftararnir eru hentugir fyrir bæði innan- sem og utandyra notkunar. Þeir eru með lægstu orkunotkun í sínum flokki og mikinn hreyfanleika.

Þessi sería er með E-bremsur til að auka skilvirkni og lágmarka stopptíma. Lyftararnir eru einnig með 0 punkts beygjuradíus fyrir enn meiri færanleika á milli rekka.

Hyster J1.6-2.0XN serían er með IP54 lokaða mótora og IP65 vörn fyrir vatni og ryki. Stjórnendur geta nálgast allar helstu uplýsingar um tækið í gegnum plug-in aðgengi hjá stýri.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

GerðJ1.6XN (MWB)J1.6XN (LWB)J1.8XN (MWB)J1.8XN (LWB)J2.0XN (MWB)J2.0XN (LWB)
OrkaElectric (battery)Electric (battery)Electric (battery)Electric (battery)Electric (battery)Electric (battery)
Burðargeta1.61.61.81.822Q (t)
Hlassmiðja500500500500500500c (mm)
Eigin þyngd3,0363,2093,2883,2823,5653,386kg
Hæð, mastur niðri2,2302,2302,1802,1802,1802,180mm
Frílyfta100100100100100100mm
Lyftihæð3,3203,3203,3903,3903,3903,390mm
Hæð, mastur uppi3,8683,8684,0064,0064,0064,006mm
Hæð húss2,0702,0702,0702,0702,0702,070mm
Lengd2,9803,0882,9753,0832,9753,083mm
Breidd1,0501,0501,1161,1161,1161,116mm
Gafflar40 | 80 | 100040 | 80 | 100040 | 80 | 100040 | 80 | 100040 | 100 | 100040 | 100 | 1000mm
Gangabreidd3,4323,5403,4273,5353,4273,535mm
Beygjuradíus1,6541,7621,6541,7621,6541,762mm
Hraði með farm/án farms16 | 1616 | 1616 | 1616 | 1616 | 1616 | 16km/h
BremsaElectricElectricElectricElectricElectricElectric
Drifmótor2x 5.02x 5.02x 5.02x 5.02x 5.02x 5.0kW
Lyftimótor121212121212kW
Rafgeymir48 | 62548 | 75048 | 62548 | 75048 | 62548 | 750V / Ah
Orkunotkun (VDI)4.44.5555.55.5kWh/h