Lýsing
Tennat 6100 rafmagnssópurinn er útbúinn með þægilegu sæti fyrir notanda en leyfir samt léttar og nákvæmar hreyfingar. PERMA sía grípur og stjórnar flæði á rykögnum inn í vélina til að tryggja fullkomna upptöku.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | 6100 |
Tegund | Sópur með sæti |
Sópbreidd | 760 mm. með einum hliðarbursta 970 mm. með tveim hliðarburstum |
Orka | Rafmagn |
Rafhlaða | 36V |
Rýmd | 220 Ah |
Mál (LxBxH) | 1.520x810x1.180 mm. |
Hraði | 8,0 km./klst. fram 4,8 km./klst. aftur |
Söfnunartankur | 85,0 L. |
Síukerfi | PERMA |
Hljóðstyrkur | 70 dB |
Þyngd | 503,0 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennant 6100.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.