Tennant 6200

Lýsing

Tennat 6200 rafmagnssópurinn er útbúinn með sæti og getur tekist á við krefjandi umhverfi og verkefni. Tvöfalt síukerfi, PERMA sía og síðan 3 μm agnsía, tryggja fullkomna upptöku og skila aðeins eftir hreint loft.

FramleiðandiTennant
Heiti6200
TegundSópur með sæti
Sópbreidd1.070 mm. með einum hliðarbursta
1.400 mm. með tveim hliðarburstum
OrkaRafmagn
Rafhlaða36V
Rýmd240 Ah
Mál (LxBxH)1.960x1.050x1.440 mm.
Heildarbreidd er 1.230mm. með einum sópburst
Heildarbreidd er 1.420 mm. með tveim sópburstum
Hraði10,0 km./klst.
Söfnunartankur 125,0 L.
SíukerfiTvöfalt
PERMA sía
99% afköst í gegnum 3 μm síu
Hljóðstyrkur72 dB
Þyngd 923,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant 6200.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.