Tennant 6200

Tennant 6200 rafmagnssópurinn er útbúinn með sæti og getur tekist á við krefjandi umhverfi og verkefni. Tvöfalt síukerfi, PERMA sía og síðan 3 μm agnsía, tryggja fullkomna upptöku og skila aðeins eftir hreint loft.

Lýsing

Tennant 6200 hentar vel í verkefni sem krefjast einnar yfirferðar og lágmarka ryk á vinnusvæði. Þessi sópur hjálpar við að hreinsa gólf á skemmri tíma.

Tennant 6200 er með sterkbyggðan stál ramma og sjálfvirka stýringu á hæð bursta með AutoAdjust kerfi sem tryggir að burstinn sé alltaf í réttri hæð.

Ökumaður sópsins hefur aðgang af öryggisbúnaði, þægilegu stjórnborði, stórum safntanki sem hægt er að sturta úr og 360° sjónsviði.

Hlaðið niður bækling um Tennant 6200.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
Heiti6200
TegundSópur með sæti
Sópbreidd1.070 mm. með einum hliðarbursta
1.400 mm. með tveim hliðarburstum
OrkaRafmagn
Rafhlaða36V
Rýmd240 Ah
Mál (LxBxH)1.960x1.050x1.440 mm.
Heildarbreidd er 1.230mm. með einum sópburst
Heildarbreidd er 1.420 mm. með tveim sópburstum
Hraði10,0 km./klst.
Söfnunartankur 125,0 L.
SíukerfiTvöfalt
PERMA sía
99% afköst í gegnum 3 μm síu
Hljóðstyrkur72 dB
Þyngd 923,0 kg.