Lýsing
T2 þrifavélin þurrkar á eftir sér og tryggir öryggi í kringum margmenni. Auðvelt er að stjórna vélinni og er ekki fyrirferðamikil í þröngum göngum.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | T2 |
Tegund | Þrifavél |
Þrifbreidd | 43 cm. |
Eiginleikar | Diskabursti |
Orka | Rafmagn. |
Rafgeymir | Viðhaldsfríar GEL 12V 70Ah PzV. Sýrugeymir 12V 85Ah PzB. |
Keyrslumótor | 0,75 kW |
Þurrkumótor | 0,3 kW |
Gólfflötur / klst. | 950 m2 |
Hreinsiefnatankur | 26,0 L |
Flæði | 0,38 L/mín. |
Söfnunartankur | 36 L |
Lengd | 1.120 mm. |
Breidd | 695 mm. |
Hæð | 930 mm. |
Þyngd | 136 kg. |
Hljóðstyrkur | 68 dBA |
Hlaðið niður bækling um Tennant T2.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.