Hyster 2.5-3.0XNL

Hyster J2.5-3.0XNL rafmagnslyftara serían er með lyftigetu frá 2,5 tonnum og uppí 3 tonn.

Flokkur:

Lýsing

Hyster J2.5-3.0XNL 4 hjóla lyftaraserían er knúin áfram af lithium-ion rafhlöðum sem stuðla að lægri notkunar kostnaði án þess að fórna frammistöðu.

Þessi sería er með stjórnhúsum sem eru hönnuð með þægindi notanda í huga. Húsið er rúmgott og með stillanlegum flötum sem stjórnandi reiðir sig á. Skárinn veitir notanda helstu upplýsingar um frammistöðu tækisins.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

GerðJ2.5XNLJ3.0XNL
OrkaElectric (battery)Electric (battery)
Burðargeta2.5003.000kg
Hlassmiðja500500mm
Eigin þyngd4.2804.710kg
Hæð, mastur niðri2.1922.192mm
Frílyfta100100mm
Lyftihæð3.3503.155mm
Hæð, mastur uppi3.9603.865mm
Hæð húss2.1932.193mm
Lengd3.4803.570mm
Breidd b1/b21.173 | 1.2891.173 | 1.289mm
Gafflar40 | 100 | 1.00050 | 120 | 1.000mm
Gangabreidd3.9063.984mm
BremsaHydraulicHydraulic
Drifmótor4545kW
Lyftimótor1616kW
Rafgeymir80 | 42080 | 420V/Ah