Tennant V-BP-7 ryksuga

Tennant V-BP-7 ryksugan er borin á baki. Ef það þarf að komast yfir stórt svæði með mikið að skúmaskotum, þá hleypur maður með þessa, með fullt hreyfingafrelsi.

Lýsing

Tennant V-BP-7 ryksugan vegur aðeins 5 kg., með þægilegt bak, og breið og mjúk axlar- og mittisbönd. Hún er hönnuð í kringum hreyfingar notanda og til að draga sem mest úr þreytu og auðvelda hreyfingar.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiV-BP-7
TegundRyksuga fyrir bak
EiginleikarHEPA 4ja laga sía
99,97% @ 0,3 micron
Áfestingar fyrir harðgólf, teppi, ábreiður og lítil rými.
OrkaRafmagn
OrkuflokkurA
Loftflæði 40 l/s
Rafmagnsþörf850 W
Mál (LxBxH)533x241x178 mm.
Mál (LxBxH) með baki584x279x330 mm.
Lengd snúru15 m.
Söfnunartankur 5,0 L
Hljóðstyrkur76 dB
Þyngd 5,0 kg.