Lýsing
Tennat V-BP-7 ryksugan er borin á baki. Ef það þarf að komast yfir stórt svæði með mikið að skúmaskotum, þá hleypur maður með þessa, með fullt hreyfingafrelsi..
Ryksugan vegur aðeins 5 kg., með þægilegt bak, og breið og mjúk axlar- og mittisbönd. Hún er hönnuð í kringum hreyfingar notanda og til að draga sem mest úr þreytu og auðvelda hreyfingar.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | V-BP-7 |
Tegund | Ryksuga fyrir bak |
Eiginleikar | HEPA 4ja laga sía 99,97% @ 0,3 micron Áfestingar fyrir harðgólf, teppi, ábreiður og lítil rými. |
Orka | Rafmagn |
Orkuflokkur | A |
Loftflæði | 40 l/s |
Rafmagnsþörf | 850 W |
Mál (LxBxH) | 533x241x178 mm. |
Mál (LxBxH) með baki | 584x279x330 mm. |
Lengd snúru | 15 m. |
Söfnunartankur | 5,0 L |
Hljóðstyrkur | 76 dB |
Þyngd | 5,0 kg. |
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.