Tennant T1 / T1B

Tennant T1 þrifavélin er fjölhæf og hentar í öll rými. Hún þrífur afur á bak sem og áfram. Sogþvörur beggja megin við hólkbursta gefa frábæra útkomu.

Tennant T1B útgáfan er fáanleg með annað hvort AGM eða Lithium-Ion rafhlöðum.

Lýsing

Tennant T1 /T1B er skúringavél sem gengið er á eftir.

T1 skúringavélin kemur með 11 lítra tank og er með hreinsisvæði sem nemur 380 mm. Þvaran er fest og þarf því ekki að laga til. Skúringavélin kemur með söfnunarbakka sem kemur í veg fyrir að drenið stíflist.

Notendur munu kunna að meta stillanleg handföng og hreyfanleka tækisins ásamt þægilegu stjórnborði. Tennant T1 er með snúru til að koma í veg fyrir stopptíma í hleðslu en T1B er með rafhlöðu til að tryggja frelsi í færanleika.

Hlaðið niður bækling um Tennant T1 og Tennant T1B.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

 

FramleiðandiTennantTennant
HeitiT1T1B
TegundÞrifavélÞrifavél
Þrifbreidd38 cm.38 cm.
EiginleikarSogþvörur beggja megin við hólkbursta.
Þurrkar aftur á bak sem og áfram.
Sogþvörur beggja megin við hólkbursta.
Þurrkar aftur á bak sem og áfram.
OrkaRafmagnRafmagn
Lengd snúru15,0 m.-
Rafhlaða-12,8 VDC
Gólfflötur / klst. 810 m2720 m2
Hreinsiefnatankur11,4 L9,5 L
Flæði0,38 L/mín.0,38 L/mín.
Tankur 17 L12,9 L
Mál (LxBxH)1.150x500x860 mm.1.150x500x860 mm.
Hljóðstyrkur72 dBA68 dBA