Lýsing
Tennat S30 díselsópurinn er útbúinn með sæti og er ætlað mjög óhreinum aðstæðum og getur unnið allan daginn. Þrefalt síukerfi, PERMA sía, því næst þeytivinda, og að lokum 5 μm agnsía, tryggja fullkomna upptöku og skila aðeins eftir hreint loft.
Það eru til fjölmargir valkostir og aukabúnaður fyrir sópinn, frá lokuðu húsi, áfastri ryksugu fyrir þrengstu hornin, söfnunartankar úr stáli fyrir mjög gróf og þung óhreinindi, og margt fleira.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | S20 |
Tegund | Sópur með sæti |
Sópbreidd | 1.590 mm. með einum hliðarbursta 2.030 mm. með tveim hliðarburstum |
Orkugjafi | Dísel |
Afl | Kubota 37,3 hö. / 18,5 kW |
Mál (LxBxH) | 2.360x1.590x1.475 mm. Hæð með húsi er 2.095 mm. |
Hraði | 21,0 km./klst. þrif og keyrsla 5,0 km./klst. aftur |
Söfnunartankur | PU - 395,0 L. - 490,0 kg. Stál - 395,0 L. - 545,0 kg. |
Síukerfi | Þrefalt PERMA sía Þeytivinda 99% afköst í gegnum 5 μm síu |
Hljóðstyrkur | 80 dB |
Þyngd | 1.595,0 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennat S30.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.