Magni ES 08-10 / 07-12 AC

Magni ES 08-10 / 07-12 AC vinnulyfturnar eru með burðargetu uppá 540 kg og vinnuhæð uppað 10 metrum.

Lýsing

Magni ES 08-10 / 07-12 AC vinnulyfturnar eru með rafstýringu og fjölda öryggisstillinga. Vinnulyfturnar eru með neyðarstoppi, sírenu og blikkandi ljósum sem virkjast þegar pallurinn er lækkaður.

ES 08-10 / 07-12 AC skæralyftan er með bilanagreiningartóli svo hægt sé að fylgjast með virkninni í rauntíma. ES 08-10 / 07-12 AC rafhlöðurnar eru viðhaldslausar og langan líftíma sem lágmarkar kostnað af notkun. Skæralyfturnar koma með vörn á hleðslupunkta og með hleðsluljósi. Skæralyfturnar eru með sjálfvirka greiningu á holum í undirlagi og sjálfvirkt bremsukerfi sem gera þær tilvaldar í málningarvinnu innandyra, viðhald og vöruhúsar vinnu.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMagniMagniMagniMagniMagni
GerðES0807ACES0808ACES0812ACES1008ACES1012AC
Lyftihæð7,80881010m
Burðargeta230380540230450kg
Ytri beygjuradíus1,642,102,202,102,20m
Hámarkshraði4,505555km/h
Rafgeymir24 / 18524 / 18524 / 18514 / 18524 / 185V/Ah
Drifmótor2 x 24 / 0,52 x 24 / 0,872 x 24 / 0,872 x 24 / 0,872 x 24 / 0,87VAC/kW
Lengd1,672,272,272,272,27mm
Breidd0,740,831,120,811,15mm
Þyngd1.6302.1601.9902.2302.710kg