Tennant M20

Lýsing

Tennat M20 er kraftmikil dísel sóp- og þrifavél sem hentar eins vel úti sem inni.

FramleiðandiTennant
HeitiM20
TegundSóp- og þrifavél
Þrifbreidd1.020 mm.
Sópbreidd1.370 mm. með einum hliðarbursta
1.420 mm. með tveim hiðarburstum
Fáanlegt meðec-H2O hreinsitækni
Pro-Pannel stjórnborði
Háþrýstidælu
Ryksugu
Bakkmyndavél
OrkaDísel
Vélarstærð1,5 L., 24,8 hö. / 18,5 kW
Hámarkshraði13,0 km./klst. áfram
4,8 km./klst. aftur
Mál (LxBxH)2.410x1.270x1.473 mm.
(1.473 mm. breitt uppsett með tveim hliðarsópur)
Hreinsitankur280,0 L.
Söfnunartankur 276,0 L.
Ryktankur110,0 L.
Síukerfi3 micron m.v. 99% afköst
Þyngd 1.497,0 kg.

Hlaðið niður bækling um Tennant M20.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.