Tennant S10

Tennant S10 rafmagnssópurinn er mjög öflugur og er fyrst og fremst hugsaður fyrir gróft og þungt ryk, t.d. í verk- eða vélsmiðjum. Öflug sía grípur agnir alveg niður í 3 μm.

Lýsing

Tennant S10 tekur ekki mikið gólfpláss og er hugsaður fyrir miðlungs erfið svæði og þungaiðnað. Skrúbburinn vinnur vel á ryki og heldur svæðum hreinni og öruggari. Safntankurinn tekur við 68 kg.

S10 sópurinn var hannaður með þægindi notanda fyrir augum með stillanlegum handföngum og hraðastillingu á áfram og afturá bakdrifi. Vélin er einnig með möguleika á HEPA filter kerfi sem hjálpar að lágmarka kísil ryki.

Hlaðið niður bækling um Tennant S10.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiS10
TegundSópur
Sópbreidd860 mm.
OrkaRafmagn
Rafhlaða2x 12V
Rýmd110 Ah
Afköst (svæði)2.508 m2/klst.
Mál (LxBxH)1.600x920x1.000 mm.
Hraði5,0 km./klst. fram
4,0 km./klst. aftur
Söfnunartankur 80,0 L.
Síukerfi99% afköst í gegnum 3 μm síu
Hljóðstyrkur70 dB
Þyngd 272,0 kg.