Lýsing
Tennat S10 rafmagnssópurinn er mjög öflugur og er fyrst og fremst hugsaður fyrir gróft og þungt ryk, t.d. í verk- eða vélsmiðjum. Öflug sía grípur agnir alveg niður í 3 μm.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | S10 |
Tegund | Sópur |
Sópbreidd | 860 mm. |
Orka | Rafmagn |
Rafhlaða | 2x 12V |
Rýmd | 110 Ah |
Afköst (svæði) | 2.508 m2/klst. |
Mál (LxBxH) | 1.600x920x1.000 mm. |
Hraði | 5,0 km./klst. fram 4,0 km./klst. aftur |
Söfnunartankur | 80,0 L. |
Síukerfi | 99% afköst í gegnum 3 μm síu |
Hljóðstyrkur | 70 dB |
Þyngd | 272,0 kg. |
Hlaðið niður bækling um Tennant S10.
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.