Tennant T17

T17 þrifavélin er sannur vinnuþjarkur. Á einni hleðslu er hægt að vinna stanslaust í 8 tíma með framúrskarandi afköskum og árangri.

Lýsing

Tennant T17 umbreytir ræstivinnu með 2500 psi úða og möguleika á ryksugubarka fyrir minna rusl. Rafdrifinn og með 285 ltr tank og hreinsisvæði uppá 1,015 mm.

Tennant T17 skúringavélin er með möguleika á Pro-Panel tækni sem tengir saman fyrirfram stillt hreinsiforrit í gegnum snertiskjá. Notendur geta fengið betri hreinsun með notkun á þessum stillingum með QA Control tækni.

Hönnun T17 tekur mið að þægilegu viðhaldi og hægt er að nota þessa vél heila vakt til að halda stærri svæðum hreinum.

Bæklingur T17

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennant
HeitiT17
TegundÞrifavél með sæti
Þrifbreidd101,5 cm.
EiginleikarDiskabursti.
OrkaRafmagn.
Rafgeymir 36V 625Ah
Burstamótor1,125 kW
Þurrkumótor2x 0,6 kW
Gólfflötur / klst. 2.210 m2
Hreinsiefnatankur285,0 L
Söfnunartankur 346 L
Hraði (keyrsla)9,0 km./klst.
Hraði (þrif)6,5 km./klst.
Lengd2.230 mm.
Breidd1.168 mm.
Hæð1.480 mm.
Þyngd 1.565 kg.
Hljóðstyrkur65 dBA