Lýsing
T17 þrifavélin er sannur vinnuþjarkur. Á einni hleðslu er hægt að vinna stanslaust í 8 tíma með framúrskarandi afköskum og árangri.
Framleiðandi | Tennant |
Heiti | T17 |
Tegund | Þrifavél með sæti |
Þrifbreidd | 101,5 cm. |
Eiginleikar | Diskabursti. |
Orka | Rafmagn. |
Rafgeymir | 36V 625Ah |
Burstamótor | 1,125 kW |
Þurrkumótor | 2x 0,6 kW |
Gólfflötur / klst. | 2.210 m2 |
Hreinsiefnatankur | 285,0 L |
Söfnunartankur | 346 L |
Hraði (keyrsla) | 9,0 km./klst. |
Hraði (þrif) | 6,5 km./klst. |
Lengd | 2.230 mm. |
Breidd | 1.168 mm. |
Hæð | 1.480 mm. |
Þyngd | 1.565 kg. |
Hljóðstyrkur | 65 dBA |
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.