Magni ES 19-32 / 12-14 E

Magni ES 19-32 /12 -14 E vinnulyfturnar eru með burðargetu uppað 750 kg og vinnuhæð uppað 32 metrum.

Lýsing

Magni ES 19-32 /12-14 E vinnulyfturnar eru rafmagnsskæralyftur sem eru hannaðar með orkusparnað í huga og án útblásturs. Þetta gerir þær tilvaldar fyrir notkun innandyra. Þær eru með litlu fótspori svo þær séu færanlegar innandyra og passi í gegnum stöðluð hurðargöt.

ES 19-32 / 12-14 E vinnulyfturnar eru með öryggissírenu sem virkjast þegar pallurinn er lækkaður ásamt blikkljósum. Vinnulyfturnar eru einnig með þyngdarskynjara og neyðarstoppi.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMagniMagniMagniMagni
GerðES1912EES2212EES2814EES3214E
Lyftihæð19222832m
Burðargeta500750750750kg
Ytri beygjuradíus3,502,503,303,50m
Innri beygjuradíus1,000,502,502,60m
Drifmótor2 x 32 / 3,34 x 32 / 3,34 x 53 / 24 x 53 / 2VAC/kW
Hámarkshraði4,53,01,51,4km/h
Rafgeymir48 / 36048 / 63080 / 52080 / 520V/Ah
Lengd3,444,725,696,41mm
Breidd1,171,251,391,39mm
Þyngd7.14012.35018.26022.200kg