Tennant T7+

T7+ sætisþrifavélin er hljóðlát og skilar af sér afburðar hreinu gólfi. Vel fer um notanda og eru viðbrögð vélarinnar snögg og mjúk. Fáanleg í tveim þrifabreiddum: 65 og 80 cm.

Lýsing

Tennant T7+ er rafhlöðuknúin lausn til að ná fram dýpri þrifum og minnka kostnað. Með sæti fyrir ökumann og 110 lítra tank og hreinsisvæði sem er 650 mm.

Notendur geta fylgst með sliti á bursta og framkvæmt reglubundið viðhald með Insta-Fit bursta svo einfalt sé að skipta um burstana.

T7+ nær síendurteknum djúpþrifum með QA stýringu sem man eldri stillingar. Skúringavélin er með hljóðlátan gang sem býður uppá notkun í umhverfi sem er viðkvæmt fyrir ólátum.

Bæklingur T7+

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiTennantTennant
HeitiT7+T7+
TegundÞrifavél með sætiÞrifavél með sæti
Þrifbreidd65 cm.80 cm.
EiginleikarDiskabursti.Diskabursti.
Hólkbursti.
OrkaRafmagn. Rafmagn.
Rafgeymir 24V 240Ah PzV.24V 240Ah PzV.
Keyrslumótor0,75 kW0,75 kW
Þurrkumótor0,45 kW0,45 kW
Gólfflötur / klst. 2.210 m22.760 m2
Hreinsiefnatankur110,0 L110,0 L
Söfnunartankur 110,0 L110,0 L
Hraði (keyrsla)6,4 km./klst.6,4 km./klst.
Hraði (þrif)5,8 km./klst.5,8 km./klst.
Lengd1.520 mm.1.520 mm.
Breidd910 mm.1.000 mm.
Hæð1.270 mm.1.270 mm.
Þyngd 471 kg. 471 kg.
Hljóðstyrkur67 dBA69 dBA