Lýsing
Tennat V-CAN atvinnuryk- og vatnssugurnar eru hannaðar í kringum krefandi vinnu. Viðbótarmótorum er bætt við svo að tækið missi aldrei niður getur þrátt fyrir meiri og erfiðari vinnu. Sannarlega vinnuþjarkur.
55% af öllum plasti í Tennant V-CAN ryksugunum er endurunnið.
![]() Tennant V-WD-27 | ![]() Tennant V-WD-62 | ![]() Tennant V-WD-72 |
|
Framleiðandi | Tennant | Tennant | Tennant |
Heiti | V-WD-27 | V-WD-62 | V-WD-72 |
Tegund | Ryk- & vatnssuga | Ryk- & vatnssuga | Ryk- & vatnssuga |
Eiginleikar | Létt og þægileg hönnun. Innbyrðis geymsla fyrir aukahluti. | Er að auki með: 2 sjáfstæðir mótorar sem tryggja stöðug afköst. Kerra með geymslu fyrir aukahluti. Sérstaka slöngu fyrir tæmingar. | Er að auki með: 3 sjálfstæðir mótorar sem tryggja stöðug afköst. Kerran hefur stillanlegan halla. |
Loftflæði | 55,6 l/s / 200 m3/klst. | 111,1 l/s / 400 m3/klst. | 166,7 l/s / 600 m3/klst. |
Rafmagnsþörf | 1.300 W | 2.600 W | 3.600 W |
Mótor (fjöldi) | 1 | 2 | 3 |
Mál (LxBxH) | 392x392x630 mm. | 690x565x920 mm. | 550x600x970 mm. |
Þvermál tengis | 36 mm. | 38 mm. | 38 mm. |
Þyngd | 7,8 kg. | 18,5 kg. | 23,4 kg. |
Hljóðstyrkur | 70 dBA | 74 dBA | 76 dBA |
Lengd snúru | 8,5 m. | 8,5 m. | 8,5 m. |
Stærð | 27 L | 62 L | 72 L |
Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.