Tennant V-WD ryk- & vatnssugur

Tennant V-CAN atvinnuryk- og vatnssugurnar eru hannaðar í kringum krefandi vinnu. Viðbótarmótorum er bætt við svo að tækið missi aldrei niður getur þrátt fyrir meiri og erfiðari vinnu. Sannarlega vinnuþjarkur.

Lýsing

Tennant V-WD ryksugan ryksugar jafnt ryk og bleytu. Hún er létt og sterkbyggð með 2 aðskilda mótora. V-WD var smíðuð fyrir afköst og takmarkar áreynslu notanda. Þessi ryksuga kemur með safntank sem þægilegt er að losa og rafmagnssnúru með kabalkrók fyrir þægindi. Einnifg er hjólastandur með festingum fyrir fylgihluti.

V-WD ryksugan kemur með SANIFILTER Antibacterial Treatment tækni sem eyðileggur membruna í bakteríum, sveppum og vírusum ásamt smærri sníkidýrum.

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

Tennant V-WD-27

Tennant V-WD-27

Tennant V-WD-62

Tennant V-WD-62

Tennant V-WD-72

Tennant V-WD-72

FramleiðandiTennantTennantTennant
HeitiV-WD-27V-WD-62V-WD-72
TegundRyk- & vatnssugaRyk- & vatnssugaRyk- & vatnssuga
EiginleikarLétt og þægileg hönnun.
Innbyrðis geymsla fyrir aukahluti.
Er að auki með:
2 sjáfstæðir mótorar sem
tryggja stöðug afköst.
Kerra með geymslu
fyrir aukahluti.
Sérstaka slöngu fyrir
tæmingar.
Er að auki með:
3 sjálfstæðir mótorar sem
tryggja stöðug afköst.
Kerran hefur stillanlegan halla.
Loftflæði55,6 l/s / 200 m3/klst.111,1 l/s / 400 m3/klst.166,7 l/s / 600 m3/klst.
Rafmagnsþörf1.300 W2.600 W3.600 W
Mótor (fjöldi)123
Mál (LxBxH)392x392x630 mm.690x565x920 mm.550x600x970 mm.
Þvermál tengis36 mm.38 mm.38 mm.
Þyngd7,8 kg.18,5 kg.23,4 kg.
Hljóðstyrkur70 dBA74 dBA76 dBA
Lengd snúru8,5 m.8,5 m.8,5 m.
Stærð27 L62 L72 L