Magni RTH 6.31

MAGNI RTH 6.31 er með 31 metra lyftihæð og 6 tonna lyftigetu.

Lýsing

MAGNI RTH 6.31 snúningslyftarinn er með skæra stuðningsfótum til að stuðla að öryggi og nákvæmnari hreyfingum í þröngum svæðum eða á ójöfnum undirlagi. Snúngingslyftarinn reiknar sjálfur nýja lyftiferla eftir undirlagi til að stuðla að betri frammistöðu og auka öryggi á vinnusvæði.

RTH 6.31 er með góðu stýrishúsi sem tekur mið af öryggi og þægindum stjórnanda. Hægt er að stilla sæti og hæð stýrisbúnaðar. Aukið sjónsvið næst með stærri gluggum og sjórnborðið sýnir rauntíma upplýsingar um frammistöðu og lyftu.

Snúningslyftarinn hentugur fyrir byggingariðnað sem og almennan iðnað.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMAGNI
GerðRTH 6.31
Burðargeta6.000 kg.
Lyftihæð30.800 mm.
Snúningur 360°
Gafflar1.200 mm.
Hlassmiðja600 mm.
VélVolvo TAD 582 VE
MengunarbúnaðurStage V
Afl160 kW / 218 hö.
Tog925 Nm @ 1.380 sn.
GírkassiHydrostatic Danfoss/Rexroth
Dekk445/65 R22,5
Hámarkshraði40 km./klst.
Hæð húss 3.120 mm.
Lengd9.150 mm.
Breidd2.530 mm.
Þyngd22.700 kg.
StaðlarEN 1459-X, 2006/42/EC, EN 280-2, FOPS/ROPS, EU 2016/1628
Ábyrgð24 mánuðir